top of page

Þessi vefsíða er tileinkuð smámyndum eftir Gyrði Elíasson, skáld og málara. Myndirnar eru málaðar á pappír, ýmist með vatns- eða akrýllitum. Myndirnar á síðunni eru flest allar til sölu, séu þær ekki seldar nú þegar og mun vefsíðan því verða uppfærð mjög reglulega eftir því sem við á og nýjar myndir bætast við.

© 2024 VEFSÍÐUGERÐ NÖKKVI ELÍASSON

bottom of page